What does hógvær in Icelandic mean?
What is the meaning of the word hógvær in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hógvær in Icelandic.
The word hógvær in Icelandic means modest, unassuming, unpretentious. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word hógvær
modestadjective Hvernig sýnir frásagan að Daníel var hógvær maður? How does this account show that Daniel was a modest man? |
unassumingadjective Það gæti verið einhver hógvær eða jafnvel ósýnilegur í söfnuði ykkar. It may be someone who is unassuming or even invisible within your congregations. |
unpretentiousadjective |
See more examples
honum þjónum hógvær sérhvern dag. We would humbly walk with him each day. |
„Þjónn Drottins á ekki að eiga í ófriði,“ áminnti Páll síðar, „heldur á hann að vera ljúfur við alla, góður fræðari, þolinn í þrautum, hógvær er hann agar þá, sem skipast í móti.“ “A slave of the Lord does not need to fight,” Paul later admonished, “but needs to be gentle toward all, qualified to teach, keeping himself restrained under evil, instructing with mildness those not favorably disposed.” |
Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. Take my yoke upon you and learn from me, for I am mild-tempered and lowly in heart, and you will find refreshment for your souls. |
En Edith var mild og hógvær. Edith, however, was mild and modest. |
Hógvær maður veit hvenær hann á að afþakka yfirvinnu eða annað sem myndi kosta það að fórna einhverju mikilvægara. If you are modest, you will know when to say no to overtime work or other activities that would encroach on something more important. |
Það getur í sjálfu sér verið jákvætt vegna þess að það er merki þess að þú sért hógvær. Actually, that can be a good sign, for it shows humility on your part. |
Þótt hún hafi verið falleg var hún hógvær og undirgefin. Although physically beautiful, she was modest and submissive. |
Annað mikilvægt skref í því að verða hógvær er að læra að stjórna skapi okkar. Another important step to becoming meek is learning how to control our temper. |
Hógvær maður tekur líka tillit til skoðana og tilfinninga annarra. Also, modesty includes showing respect for the feelings and opinions of others. |
3: Hvers vegna ættum við að vera hógvær? 3: Why Pursue Mildness? |
3:15, 16) Ef við erum hógvær getur það komið í veg fyrir að skoðanamunur breytist í rifrildi, hvort sem við erum að ræða við trúsystkini eða fólk sem við hittum í boðunarstarfinu. 3:15) Yes, our having mildness of temper can prevent differences of opinion from escalating into heated arguments, both with people we meet in our ministry and with fellow believers. |
Takið á yður mitt ok og lærið af mér því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. Take my yoke upon you and learn from me, for I am mild-tempered and lowly in heart, and you will find refreshment for your souls. |
(Rómverjabréfið 15:4) Þannig getum við skýrt betur fyrir sjálfum okkur hvað sé fólgið í hógværð, hvernig við verðum hógvær og hvernig hún birtist í öllum samskiptum okkar við aðra. (Romans 15:4) Doing so, we will learn not only what this quality is but also how it can be acquired and manifested in all our dealings. |
Hógvær og prúð framkoma við yfirvöld getur skipt sköpum til að koma í veg fyrir óþarfa erfiðleika. — Orðskv. A mild and humble manner of dealing with those in authority can do much to prevent unnecessary difficulties. —Prov. |
Hvers vegna er mikilvægt að sá sem leiðbeinir öðrum sé hógvær? Why is mildness important when giving counsel? |
Biblían segir um allra fyrsta dómarann sem skipaður var í Ísrael: „Maðurinn Móse var einkar hógvær, framar öllum mönnum á jörðu.“ (4. Of the very first judge appointed in Israel, the Bible states: “The man Moses was by far the meekest of all the men who were upon the surface of the ground.” |
Vera hógvær í klæðnaði og útliti Be Modest in Dress and Appearance |
„[Losa] sig úr viðjum hins náttúrlega manns og [verða] heilagur fyrir friðþægingu Krists, sjálfs Drottins, og [verða] sem barn, undirgefinn, hógvær, auðmjúkur, þolinmóður, elskuríkur og reiðubúinn að axla allt, sem Drottni þóknast á hann að leggja, á sama hátt og barn, sem beygir sig fyrir föður sínum“ (Mósía 3:19; skáletur hér). “And putteth off the natural man and becometh a saint through the atonement of Christ the Lord, and becometh as a child, submissive, meek, humble, patient, full of love, willing to submit to all things which the Lord seeth fit to inflict upon him, even as a child doth submit to his father” (Mosiah 3:19; emphasis added). |
Hvað þurfum við að gera til að vera mild og hógvær og hvers vegna kostar það áreynslu? What effort is needed for us to display godly mildness, and why? |
Að vera hógvær þýðir samt ekki að þú gefist upp og hugsir: „Ég er orðinn gamall og hef því engan tilgang lengur.“ Being modest, however, in no way means adopting the defeatist attitude “I am old, and there is nothing more for me.” |
Við gætum þurft að afþakka verkefni ef við erum hógvær. Modesty may lead us to say no. |
Hvaða áhrif hefur það ef við erum hógvær eins og Jesús? Having Christlike mildness does what for us? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of hógvær in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.