What does hvort in Icelandic mean?

What is the meaning of the word hvort in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use hvort in Icelandic.

The word hvort in Icelandic means whether, if, each. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word hvort

whether

conjunctionadverb (if, whether or not)

Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not.

if

conjunction (whether)

Hún spurði hann hvort hann vissi símanúmerið mitt.
She asked him if he knew my telephone number.

each

noun adverb

John og Mary elskuðu hvort annað.
John and Mary loved each other.

See more examples

(1. Samúelsbók 25:41; 2. Konungabók 3:11) Foreldrar ættu að hvetja börn og unglinga til að vinna fúslega hvaða verk sem er, hvort heldur það er í ríkissalnum eða á stað þar sem haldið er mót.
(1 Samuel 25:41; 2 Kings 3:11) Parents, do you encourage your children and teenagers to work cheerfully at any assignment that they are given to do, whether at the Kingdom Hall, at an assembly, or at a convention site?
Ég athuga hvort fallhlerinn ūinn er i lagi.
Seeing if your Egressor works.
Dæmisagan um miskunnsama Samverjann kennir okkur, að við eigum að gefa hinum þurfandi, án tillits til þess hvort þeir eru vinir okkar eða ekki (sjá Lúk 10:30–37; sjá einnig James E.
The parable of the good Samaritan teaches us that we should give to those in need, regardless of whether they are our friends or not (see Luke 10:30–37; see also James E.
Hvort þeir voru beinlínis konungsættar er ekki vitað, en telja má víst að þeir hafi að minnsta kosti verið af tignar- og áhrifamönnum komnir.
Whether they were from the royal line or not, it is reasonable to think that they were at least from families of some importance and influence.
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki.
All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not.
Þú gætir spurt þig hvort þú hafir látið hugsunarhátt og „anda heimsins“ hafa áhrif á það hvernig þú hugsar.
Ask yourself, ‘Have the thinking and “spirit of the world” worked their way into my thinking?’
Og hundum er sama hvort mađur sé ríkur eđa fátækur klár eđa leiđinlegur, gáfađur eđa heimskur.
A dog doesn't care if you're rich or poor... clever or dull, smart or dumb.
Hvort sem um er að ræða almennar eða trúarlegar hátíðir virðist almenningur hafa óseðjandi löngun til að sjá stærri og viðameiri flugeldasýningar.
Whether for religious or secular celebrations, the public seems to possess an insatiable desire for bigger and better fireworks displays.
Þér er kannski spurn hvort Jehóva viti ekki af prófraunum þínum eða sé sama um þig fyrst hann virðist ekki hafa gert neitt í málinu.
Perhaps you wonder, ‘Does the fact that Jehovah appears not to have done anything about my trial mean that he is unaware of my situation or that he does not care about me?’
Það spillir ekki fyrir að hvirfilkróna freyjubrárinnar býður upp á meira en nóg af girnilegu frjódufti og hunangslegi sem hvort tveggja er næringarrík fæða handa fjölda skordýra.
To make the visit even more appetizing, the center of the daisy is replete with pollen and nectar, nutritious foods that many insects thrive on.
Viđ getum ekki sært hvort annađ lengur.
We can't hurt each other anymore.
22 Og konungur spurði Ammon, hvort hann hefði löngun til að dvelja í landinu meðal Lamaníta eða meðal þjóðar hans.
22 And the king inquired of Ammon if it were his desire to dwell in the land among the Lamanites, or among his people.
Þegar mikil hungursneyð kom reyndi Jósef bræður sína til að sjá hvort hjartalag þeirra hefði breyst.
When a bad famine came, Joseph tested his brothers to see whether they had a change of heart.
Ég vissi ekki hvort ūú vildir heyra ūađ frá Aaron eđa Roy.
I just didn't know who you'd wanna hear it from.
Þessi bænrækni maður bað án afláts til Jehóva, hvort sem það stofnaði lífi hans í hættu eða ekki.
Whether it endangered his life or not, this man of prayer entreated Jehovah incessantly.
Til dæmis gætu vígðir kristnir menn stundum velt því fyrir sér hvort samviskusamleg viðleitni þeirra sé í raun og veru erfiðisins virði.
At times, for instance, dedicated Christians may wonder if their conscientious efforts are really worthwhile.
Vaxandi efasemdir innan kirkjunnar um hvort kristnitaka Máranna hafi verið einlæg gætu hafa aukið á fordómana.
Such prejudice may have been fueled by the growing suspicions in the church regarding the sincerity of their conversion.
Hvort tveggja, takk.
I'd like both.
Hversu langan tíma tekur það okkur að fyrirgefa hvort öðru?
How long does it usually take for us to forgive each other?
Hann fór síðan til vitra mannsins og spurði hvort sér væri fyrirgefið.
“Am I now forgiven?” he asked.
Í lögmálinu er spurt vafningalaust: „Hvort munu tré merkurinnar vera menn, svo að þau þurfi að vera í umsát þinni?“
The Law pointedly asked: “Is the tree of the field a man to be besieged by you?”
Getum við eytt öllum vafa um hvort slíkar spár voru skrifaðar löngu fyrirfram og voru þar með spádómar sem uppfylltust?
Can we establish whether such predictions were written long in advance and therefore were prophecies to be fulfilled?
Bróðir Rutherford gaf öllum umsjónarmönnum gott fordæmi, hvort sem þeir eru í söfnuðinum, í farandstarfinu eða á einhverri af deildarskrifstofum Félagsins.
Brother Rutherford set a fine example for all overseers, whether in a congregation, in the traveling work, or in one of the Society’s branches.
Ef friðþæging Jesú hefði ekki sigrað þetta hvort tveggja, hefðu afleiðingarnar orðið tvenns konar: Líkami okkar og andi hefðu orðið aðskilin að eilífu og við hefðum ekki getað lifað aftur hjá himneskum föður (sjá 2 Ne 9:7–9).
If these two kinds of death had not been overcome by Jesus Christ’s Atonement, two consequences would have resulted: our bodies and our spirits would have been separated forever, and we could not have lived again with our Heavenly Father (see 2 Nephi 9:7–9).
Ég vildi spyrja ykkur hvort þið mynduð árita bókina mína?
I really wanted to ask you, will you sign my book?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of hvort in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.