What does njóta in Icelandic mean?

What is the meaning of the word njóta in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use njóta in Icelandic.

The word njóta in Icelandic means relish, enjoy. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word njóta

relish

verb (to taste or eat with pleasure; to like the flavor of)

enjoy

verb

Það er ekki til nein lækning við fæðingu og dauða nema að njóta þess sem á milli er.
There is no cure for birth and death save to enjoy the interval.

See more examples

(Jesaja 54:13; Filippíbréfið 4:9) Þeir sem taka við kennslu Jehóva njóta ósvikins friðar.
(Isaiah 54:13; Philippians 4:9) Yes, genuine peace comes to those who heed Jehovah’s teachings.
Er það ekki dásamlegt að vita, að við þurfum ekki að vera fullkomin til þess að njóta blessana og gjafa himnesks föður?
Isn’t it wonderful to know that we don’t have to be perfect to experience the blessings and gifts of our Heavenly Father?
Engu að síður er mögulegt að njóta friðar og einingar á heimilinu.
Nevertheless, it is possible to enjoy a measure of peace and harmony.
Þau eru enn brautryðjendur og njóta margra andlegra blessana.
They are still pioneering, happily enjoying many spiritual blessings.
Í stað þess að láta Jesú njóta vafans voru þeir fljótir að draga rangar ályktanir og yfirgefa hann.
Rather than give Jesus the benefit of the doubt, they jumped to a wrong conclusion and turned their backs on him.
(Jóhannes 13:35) Ef við höfum þetta hugfast getur það hjálpað okkur að njóta gleðinnar af því að gefa.
(John 13:35) Remembering these things can help us share in the joy of giving.
Núna, liðlega sex árum síðar, höldum við Sue áfram að njóta þeirra sérréttinda að þjóna við útibú Varðturnsfélagsins í Ástralíu.
Now, over six years later, Sue and I continue to enjoy the privilege of serving as members of the Watch Tower branch office staff in Australia.
Þú finnur eflaust fyrir ákveðnum létti með því að styrkja vináttubönd eða mynda ný, læra eitthvað nýtt eða njóta afþreyingar.
You may find temporary relief by forming or strengthening friendships, learning new skills, or engaging in recreation.
Móse var andlega sinnaður og „kaus fremur illt að þola með lýð Guðs en njóta skammvinns unaðar af syndinni.“
Remember that spiritually inclined Moses ‘chose to be ill-treated with the people of God rather than to have the temporary enjoyment of sin.’
Sumra íþrótta er hægt að njóta með kristnum vinum úti í garði eða almenningsgörðum.
Some sports can be enjoyed with Christian friends in a backyard or a local park.
Ef öldungarnir eru boðnir og búnir að aðstoða trúsystkini sín og njóta þess að vera með þeim er líklegra að þau leiti aðstoðar þegar þörf er á.
If elders make themselves available to fellow believers and enjoy being with them, the sheep will be more likely to ask for assistance when needed.
[Jehóva] varðveitir hann og lætur hann njóta lífs og sælu í landinu.
Jehovah himself will guard him and preserve him alive.
Jesús Kristur benti á í fjallræðunni hvernig hægt væri að njóta varanlegrar hamingju.
In his famous Sermon on the Mount, Jesus Christ showed how to experience lasting happiness.
Þeir njóta ekki þeirrar sömu stöðugu fullvissu og þeir sem eiga gjöf heilags anda.
They do not receive the continuing assurance that can come to those who have the gift of the Holy Ghost.
Hvað er nauðsynlegt til að njóta sannrar hamingju?
What is fundamental to true happiness?
15, 16. (a) Hvernig leit Salómon á það að njóta lífsins?
15, 16. (a) What was Solomon’s view of enjoying life?
Í þriðja lagi ætla ég að leyfa þér að njóta vafans fyrst um sinn vegna tilmæla Ásbjörns vinar míns.
At least for now, because my friend, Ásbjörn, asked me to.
(Jóhannes 14:27) Við fögnum í voninni með Djorem-hjónunum sem höfðu þennan frið og munu örugglega njóta hans í enn fyllri mæli í upprisunni.
(John 14:27) We rejoice with the Djorems who had that peace and who will surely enjoy it more fully in the resurrection.
Hann var eindregið þeirrar skoðunar að allir ættu að fá að njóta góðs af orði Guðs.
He strongly believed that everyone should be able to benefit from God’s Word.
Er nú loks komið að því að þessi 47 ára gömlu samtök fái að njóta sannmælis?
Is it finally time for that 47-year-old organization to come into its own?
Vandamálin hrannast kannski upp hjá þér meðan trúsystkini þín virðast vera áhyggjulaus, hamingjusöm og njóta lífsins.
You might be overwhelmed by one problem after another, while your fellow believers seem to be enjoying life, carefree and happy.
Allir munu njóta ávaxta erfiðis síns: „Þeir munu planta víngarða og eta ávöxtu þeirra. . . . eigi munu þeir planta og aðrir eta.“
And all will enjoy the fruits of their own labor: “They will certainly plant vineyards and eat their fruitage. . . . they will not plant and someone else do the eating.”
(b) Hvers konar námsáætlun gerir okkur kleift að njóta hinnar andlegu fæðu til fullnustu?
(b) What kind of study program will enable us to benefit fully from spiritual food?
Á svipaðan hátt njóta milljónir afkomenda Adams góðs af því að skuld hans er gerð upp — en ekki Adam sjálfur.“
Similarly, the cancellation of Adam’s one debt brings benefits to millions of his descendants —but not to Adam.”
Hvernig njóta aðrir góðs af vinnunni minni?
How does my work benefit others?’

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of njóta in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.