What does tilgangur in Icelandic mean?
What is the meaning of the word tilgangur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tilgangur in Icelandic.
The word tilgangur in Icelandic means purpose, intent. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word tilgangur
purposenoun Þrátt fyrir mikilvægi svefns er tilgangur hans ráðgáta. Despite the importance of sleep, its purpose is a mystery. |
intentnoun Ég fullvissa ūig um ađ tilgangur minn er gķđur. I assure you I'm here with the best of intentions. |
See more examples
8 Tilgangur Jehóva varð ekki að engu við það að Adam syndgaði. 8 When Adam sinned, Jehovah’s purpose was not thwarted. |
Ég trúi þó að tilgangur þessara beggja sé nákvæmlega sá sami og að þau vinni saman að því að styrkja okkur andlega sem einstaklinga og á heimilum okkar. I believe, however, that those two purposes are precisely the same and work together to strengthen us spiritually as individuals and in our homes. |
5 Jehóva var samt ekki að útiloka aðrar þjóðir en Ísrael, því tilgangur hans náði til alls mannkyns. 5 Jehovah was not, however, excluding people other than Israel, for his purpose extended to cover all mankind. |
Upphaflegur tilgangur Guðs var sá að maðurinn ætti að lifa eilíflega. God’s original purpose was for man to live forever. |
Hver var tilgangur þeirra? What was their purpose? |
Þannig gat upprunalegur tilgangur Guðs með jörðina orðið að veruleika. In this way it was possible for God’s original purpose for the earth to be realized. |
Nánar tiltekið er tilgangur þessa ‚námskeiðs í guðveldisþjónustu‘ sá að gera alla ‚trúa menn,‘ þá sem hafa heyrt orð Guðs og sannað trú sína á það, ‚hæfa til að kenna öðrum‘ með því að fara hús úr húsi, í endurheimsóknir, stjórna fyrirmyndarnámi og bóknámi og, í stuttu máli, til að taka þátt í sérhverri grein þjónustunnar við ríkið. Stated in more specific terms, the purpose of this ‘Course in Theocratic Ministry’ is to prepare all ‘faithful men’, those who have heard God’s Word and proved their faith therein, to ‘be able to teach others’ by going from door to door, by making back-calls [return visits], by conducting model studies and book studies, and, in short, by engaging in every phase of the Kingdom service. |
(Jesaja 46:11; 55:11) Guð benti á að tilgangur hans með jörðina hefði ekki breyst er hann sagði: „Hinir réttlátu fá landið [„jörðina,“ NW] til eignar og búa í því um aldur.“ — Sálmur 37:29. (Isaiah 46:11; 55:11) God showed that his purpose had not changed regarding the earth when he said: “The righteous themselves will possess the earth, and they will reside forever upon it.” —Psalm 37:29. |
Er ūađ tilgangur ūinn á jörđinni ađ gæta 533 barna eins og ofurhetja? So, you're telling me that your purpose on Earth is to look out for, like a superhero, 533 children. |
□ Hver er tilgangur hins mikla leirkerasmiðs með jörðina? □ What is the Great Potter’s purpose toward our earth? |
Hjónabandið – upphaf þess og tilgangur Marriage —Its Origin and Purpose |
Þegar Jehóva skapaði fyrstu mennina og setti þá í Edengarðinn kom skýrt fram sá tilgangur hans að jörðin yrði byggð mönnum, að hún yrði öll paradís og að mennirnir, sem önnuðust hana, fengju að lifa að eilífu — að því tilskildu að þeir virtu skapara sinn og hlýddu honum. — 1. Mósebók 1: 26-28; 2: 15-17; Jesaja 45:18. When Jehovah created the first humans and put them in the garden of Eden, he made it clear that his purpose was that the earth be populated, that all of it be a paradise, and that its human caretakers enjoy life forever —on the condition that they respect and obey their Creator. —Genesis 1:26-28; 2:15-17; Isaiah 45:18. |
(1. Mósebók 1: 28) Hið kvenlega hlutverk Evu í fjölskyldunni fólst í því að vera „meðhjálp“ Adams og „við hans hæfi.“ Hún átti að vera undirgefin forystu hans og vinna með honum að því að yfirlýstur tilgangur Guðs með þau næði fram að ganga. — 1. Mósebók 2: 18; 1. Korintubréf 11:3. (Genesis 1:28) The feminine family role for Eve was to be a “helper” and “a complement” to Adam, submissive to his headship, cooperating with him in the accomplishment of God’s declared purpose for them.—Genesis 2:18; 1 Corinthians 11:3. |
Með svikum Adams og Evu og brottrekstri þeirra úr Edengarðinum varð ljóst að tilgangur Guðs með paradís á jörð yrði að nást án þeirra. With the defection of Adam and Eve and their expulsion from the garden of Eden, it was obvious that God’s purpose for a paradise earth would be accomplished without them. |
Tilgangur hans varðandi afhjúpun síðustu ráðstöfunarinnar er sá, að allt sem tilheyrir þeirri ráðstöfun, skuli leitt fram nákvæmlega í samræmi við fyrri ráðstafanir. “Now the purpose in Himself in the winding up scene of the last dispensation is that all things pertaining to that dispensation should be conducted precisely in accordance with the preceding dispensations. |
Einfaldlega orðað, þá mun tilgangur aðalráðstefnu og þessa prestdæmisfundar aðeins uppfyllast, ef við erum fúsir til framkvæmda - ef við erum fúsir til að bæta okkur. Simply stated, the purpose of general conference and of this priesthood session is fulfilled only if we are willing to act—if we are willing to change. |
(Jóhannes 17:6, 26) Jesús reyndi ekki að gera sem minnst úr nafni Guðs meðan hann þjónaði á jörð og það var ekki tilgangur hans að láta sitt eigið nafn, Jesús, vera í sviðsljósinu. (John 17:6, 26) During Jesus’ earthly ministry, he certainly did not push the divine name into the background, and it was not his purpose to have his own name, Jesus, take precedence. |
Hver er tilgangur samtalsins? Nice to meet you. |
7 Jehóva skapaði ekki aðeins jörðina til að vera byggð heldur var það einnig tilgangur hans að hún yrði ánægjuleg paradís handa fullkomnu, hamingjusömu fólki. 7 Not only did Jehovah create the earth to be inhabited but he also purposed that it become a paradise to be enjoyed by perfect, happy people. |
1 Tilgangur þjónustusamkomunnar er að örva okkur og gera hæf til að taka í ríkari mæli þátt í að boða fagnaðarerindið og gera menn að lærisveinum. 1 The purpose of the Service Meeting is to motivate and equip us to share more fully in the preaching and disciple-making work. |
Upphaflegur tilgangur Guðs með jörðina nær þannig fram að ganga. God’s original purpose for the earth will thus succeed. |
Tilgangur búðanna er að einangra og yfirheyra meinta hryðjuverkamenn sem tengjast al-Qaeda eða Talíbönunum en þar er einnig fjölda manna haldið sem taldir eru saklausir en bíða þess að vera fluttir annað. The prison holds people suspected by the U.S. government of being al-Qaeda and Taliban operatives, as well as those no longer considered suspects who are being held pending relocation elsewhere. |
6 Frásagan fremst í Biblíunni kennir okkur að það hafi ekki verið tilgangur Guðs að fólk skyldi þjást og deyja. 6 From the early Bible record, we learn that it was not God’s purpose for people to suffer or to die. |
Að því búnu gætum við, til þess að vekja áhuga hans á blöðunum okkar, lesið beint frá blaðsíðu 2 í nýjasta tölublaði Varðturnsins þann hluta sem hefst þannig: „Tilgangur Varðturnsins.“ After that, in order to arouse his interest in our magazines, we could read directly from page 2 of the current issue of The Watchtower the portion that begins: “The purpose of The Watchtower.” |
Eftir að hafa heilsað á hefðbundinn hátt nota sumir boðberar orðalagið „vegna þess að“ til að útskýra hver tilgangur komu þeirra sé. After giving the customary greeting, some publishers use the word “because” to explain. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of tilgangur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.