What does verðmæti in Icelandic mean?

What is the meaning of the word verðmæti in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use verðmæti in Icelandic.

The word verðmæti in Icelandic means value. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word verðmæti

value

noun

Það er ekki fyrr en við missum heilsuna að við gerum okkur grein fyrir verðmæti hennar.
It is not until we lose our health that we realize the value of it.

See more examples

Læknirinn mikli, Jesús Kristur, mun beita verðmæti lausnarfórnar sinnar „til lækningar þjóðunum.“
The Master Physician, Jesus Christ, will apply the value of his ransom sacrifice “for the curing of the nations.”
Þið getið fundið svör við spurningum lífsins, öðlast fullvissu um tilgang ykkar og verðmæti ykkar sjálfra, og mætt eigin áskorunum og fjölskyldunnar með trú.
You can find answers to life’s questions, gain an assurance of your purpose and self-worth, and face personal and family challenges with faith.
ALLIR kristnir menn eiga verðmæti af einu eða öðru tagi.
AS Christians, we all possess valuable things of one kind or another.
(1. Pétursbréf 2:22) Þegar Jesús dó átti hann því feikileg verðmæti sem syndarinn Adam átti ekki við dauða sinn — réttinn til að lifa sem fullkominn maður.
(1 Peter 2:22) So when Jesus died, he had something of enormous value that the sinner Adam did not possess at his death —the right to perfect human life.
(Postulasagan 1:3, 9-11) Þar, orðinn andavera á ný, gekk hann ‚fyrir auglit Guðs okkar vegna‘ og færði honum verðmæti lausnarfórnar sinnar.
(Acts 1:3, 9-11) There, as a spirit person once more, he appeared “before the person of God for us,” carrying the value of his ransom sacrifice.
Verðmæti kórala má sjá af því að Biblían fjallar um þá á svipaðan hátt og gull, silfur og safírsteina.
The Bible indicates the value of coral by referring to it in much the same way as it does to gold, silver, and sapphire.
Ræðst það af verðmæti þess sem tekið er, tilefninu eða einhverju öðru?
Is it determined by the value of the object taken, the motive, or something else?
Nauðsynlegt er að gera sér persónulega grein fyrir að við þörfnumst lausnargjaldsins, að iðka trú á verðmæti fórnar Jesú og láta síðan trúna birtast í verki með því að hlýða boðum hans.
It is necessary to appreciate personally our need of the ransom, to exercise faith in the value of Jesus’ sacrifice, and then to give evidence of that faith by obeying his commandments.
Það er ekki fyrr en við missum heilsuna að við gerum okkur grein fyrir verðmæti hennar.
It is not until we lose our health that we realize the value of it.
Ef þú varðveitir slík andleg verðmæti hefurðu alltaf eitthvað uppörvandi til að miðla öðrum. — Orðskv.
If you treasure up such spiritual gems, you will always have something encouraging to share with others. —Prov.
Faraóinn gat ekki notfært sér þessi verðmæti vegna þess að hann var dáinn.
Since he was dead, the Pharaoh got no use at all out of those expensive objects.
Hvorki gull, silfur né önnur verðmæti veita þá nokkurt öryggi eða skjól.
Gold, silver, and other valuable things will provide no security whatsoever.
„Hafið hugfast að verðmæti sálna er mikið í augum Guðs:
“Remember the worth of souls is great in the sight of God;
Verðmæti bréfsins getur hækkað.
The record may have charted higher.
Þannig ætti alltaf að hafa í huga verðmæti kærleika og trúfesti og aldrei gleyma því.
So loving-kindness and trueness should ever be kept in mind and their value never forgotten.
□ Hugsanlegt verðmæti.
□ Potential value.
The þungur vatni kjarnaofni mun nota u. þ. b. 0, 7 prósent af verðmæti orku úran, og ljósið vatnið reactor vilja nota um það bil helmingur eitt prósent.
The heavy water reactor will use about 0. 7 percent of the uranium's energy value, and the light water reactor will use about half of one percent.
Orðasambandið „í heiðri hafður“ gefur til kynna virðingu og verðmæti.
The word “honorable” implies that something is esteemed and precious.
Sé farið rétt með andleg verðmæti verða þau okkur til góðs líkamlega, tilfinningalega og andlega.
When properly applied, spiritual values benefit us physically, emotionally, and spiritually.
Orð hans gerðu mig auðmjúkan og mér varð hugsað um verðmæti þessarar litlu sálar í augum þeirra sem umhyggjusamlega önnuðust hana.
His words humbled me as I thought of the worth of this tiny little soul to those who were so carefully watching over him.
Eins og orðið er notað í ritningunum, peningar eða verðmæti skulduð öðrum valda því að lántakandinn er á vissan hátt í ánauð.
As used in the scriptures, money or property owed to another causes the borrower to be in a form of bondage.
Með áframhaldandi námi og dýpri skilningi á Biblíunni finnum við margt sem við lítum á sem ný verðmæti í forðabúrið.
By means of our progressive personal study of the deeper things of God’s Word, we find other Bible truths, which to us are newfound treasures.
Ef Ísraelsmaður varð fátækur og seldi sig í þrælkun til manns af annarri þjóð gat ættingi keypt hann lausan með því að greiða gjald sem talið var jafngilda verðmæti hans. (3.
If an Israelite fell into poverty and sold himself into slavery to a non-Israelite, a relative could repurchase (or, ransom) him by paying a price that was considered of equal value to the slave.
Skiljið alls ekki verðmæti eða skilríki eftir í yfirhöfnum í fatahengi.
Please do not phone or write the management of the convention auditorium, seeking information about any convention matters.
Skynsöm manneskja reynir ekki að streitast á móti þegar vopnaður þjófur krefst þess að hún láti verðmæti sín af hendi.
If confronted by an armed robber, a wise person will not resist giving up his valuables.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of verðmæti in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.