What does virðast in Icelandic mean?

What is the meaning of the word virðast in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use virðast in Icelandic.

The word virðast in Icelandic means look, seem, appear. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word virðast

look

verb (to appear, to seem)

Eftir að flakkarinn okkar hljópst á braut virðast þessir gaurar hafa fest í hringrás.
So, after our stray ran away from camp, looks like these guys got caught in a loop.

seem

verb

Mistök hans virðast hafa haft eitthvað með persónuleika hans að gera.
His failure seems to have something to do with his character.

appear

verb

Erfðir virðast greiða fyrir því að sjúkdómurinn nái sér niður.
Genetic susceptibility appears to favour the onset of disease.

See more examples

Fallegt skeyti kallar fram jákvæð viðbrögð — skrifarar virðast indælir og sýna manni áhuga þannig að maður er indæll og sýnir þeim áhuga.“
The result is a positive-feedback loop: they seem nice and interested in you, so you’re nice and interested in them.”
Mennskir leiðtogar virðast ekki geta gert neitt til að stöðva það.
Human leaders seem unable to stop it.
Frá sjónarhóli barna virðast hlutirnir yfirleitt skýrir og einfaldir.
Children tend to think in concrete, black-and-white terms.
Stjórnskipun Býsanska ríkisins, lög þess, trúarhugtök og viðhafnarsiðir setja mark sitt á líf milljóna manna enn þann dag í dag, þótt ótrúlegt kunni að virðast.
Believe it or not, Byzantine government, laws, religious concepts, and ceremonial splendor continue to affect the lives of billions today.
Þótt ótrúlegt kunni að virðast getur veiðst nóg í eitt net til að sjá heilu þorpi fyrir fiskmeti.
Surprisingly, the catch from one net can feed an entire village.
Af öllum þeim sem ég hef unnið með, virðast fórnarlömb kynferðisofbeldis hafa orðið fyrir mestum skaða.
Of all the people I have counseled, no other clients seem to come so wounded as those who have been victims of sexual abuse.
Oft koma þeir illa fram við bekkjarfélagana og aðra nemendur þegar þeir auglýsa yfirburði sína. Þeir virðast halda að það geri þá eitthvað meiri.
In parading their prowess, they often treat classmates and other students unkindly, erroneously thinking that this in itself somehow makes them superior.
Vandamálin hrannast kannski upp hjá þér meðan trúsystkini þín virðast vera áhyggjulaus, hamingjusöm og njóta lífsins.
You might be overwhelmed by one problem after another, while your fellow believers seem to be enjoying life, carefree and happy.
Létt snerting, bros, faðmlag eða stöku hrós virðast ef til vill ekki vega þungt en geta samt haft varanleg áhrif á hjarta konunnar.
A touch of the hand, a smile, a hug, and a compliment may be small things, but they make lasting impressions on the heart of a woman.
Þeir kunna að virðast hreinir líkamlega en munnur þeirra er fullur af klúru göturæsamáli.
They might appear clean physically, but their mouths are filled with foul gutter language.
Hvers vegna virðast þær hafa horfið svona skyndilega af sjónarsviðinu?
Why did they seem to disappear so suddenly?
Ótrú hjörtu okkar virðast eiga að vera þannig.“
It appears that our cheating hearts are meant to be that way.”
Gegnum árin hafa greinar í flokknum „Ungt fólk spyr . . . “ komið með margar raunhæfar tillögur, svo sem að ungt fólk, sem er að draga sig saman, sé ekki eitt, forðist varhugarverðar aðstæður (svo sem að vera eitt með einhverjum af hinu kyninu í herbergi eða íbúð eða bíl sem lagt er á afviknum stað), setji því takmörk hve atlot mega ganga langt, forðist áfengisneyslu (sem slævir oft góða dómgreind) og segi ákveðið nei ef tilfinningarnar virðast ætla að fara úr böndum.
Over the years “Young People Ask . . .” articles have given a number of practical suggestions, such as dating in groups, avoiding compromising circumstances (such as being alone with one of the opposite sex in a room or an apartment or a parked car), setting limits as to expressions of affection, refraining from the use of alcohol (which often impedes good judgment), and firmly saying no if a situation gets romantically charged.
Þjófnaður virðist líka vera eins konar áhættuíþrótt; sumir virðast njóta adrenalínskotsins sem þeir finna fyrir um leið og þeir lauma stolinni blússu ofan í tösku eða renna geisladiski í bakpokann.
Stealing also seems to serve as a kind of high- risk sport; some seem to love the rush of adrenaline that comes as they stuff a purloined blouse into a purse or slip a compact disc into a knapsack.
Við létum það bara virðast Hina.
We just made it... look like... the others.
Sumar þeirra virðast kannski smávægilegar en stundum lendum við í aðstöðu þar sem reynir á siðferði okkar, heiðarleika eða hlutleysi.
Some decisions may seem relatively minor, but we may at times be confronted with a situation that challenges our morality, our honesty, or our neutral stand.
NÁTTÚRUHAMFARIR virðast vera mjög oft í fréttum.
DISASTERS seem to be very much in the news.
Lífslíkur flestra spendýra virðast samsvara nálægt einum milljarði hjartslátta.
Most mammals appear to have a life expectancy of roughly a billion heartbeats.
Trúarbrögðin virðast hafa sett mark sitt á nálega öll svið hins veraldlega lífs.
Religion seems to influence nearly every aspect of secular life.
Hvað gerir Satan til að láta heiminn virðast aðlaðandi?
How does Satan make this world appear attractive?
Mig langaði að hjálpa henni en vildi ekki virðast vera að reyna við hana því mig langaði að reyna við hana einhvern tíma.
I wanna go help her, but I don't wanna come off like I'm hitting on her, because you know, I'd like to hit on her maybe at some point.
(Sálmur 34:9) Hafðu í huga að allt sem þú gerir til að sýna Jehóva að þú elskir hann – hversu smátt sem það kann að virðast – er dýrmætt í augum hans. – Lúkas 21:1-4.
(Psalm 34:8) Remember that anything you do to demonstrate your love for Jehovah —no matter how small it may seem— is precious to him. —Luke 21:1-4.
6 Góðir mannasiðir eru yfirleitt taldir tilheyra hinum fínni dráttum lífsins og því gleymast þeir auðveldlega þegar fólk er að flýta sér — og flestir virðast stöðugt vera að flýta sér nú til dags.
6 Since good manners are generally regarded as among the finer touches in life, they are easily forgotten when people are in a hurry —and most people seem to be in a hurry much of the time nowadays.
Og sumar breytingar, sem virðast í fyrstu vera slæmar, geta reynst vera til góðs.
And some changes that at first seem to be bad might turn out to be advantageous.
Ummæli hans gætu borið vott um að hann hafi áhyggjur af vandamálum mannkynsins sem virðast óyfirstíganleg. — Esek.
Their comments may reveal a deep concern over the seemingly unsolvable problems facing mankind. —Ezek.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of virðast in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.